fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Snæfríður lifir í hugum og hjörtum okkar

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 30. júlí 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í viðtali í helgarblaði DV ræðir Bryndís Schram um andlát dóttur sinnar Snæfríðar, sem lést skyndilega í upphafi árs 2013.

„Já, trúlega er fátt jafn sársaukafullt í lífinu og að missa barnið sitt í blóma lífs. En þetta hefur verið hlutskipti formæðra okkar öldum saman. Ég get ekki gleymt orðum, sem lífsreynd kona hafði eftir ömmu sinni af þessu tilefni. Hún sagði: „Ég vildi ekki tengjast börnum mínum of nánum tilfinningaböndum af ótta við að geta misst þau.“ Hvílík örlög. Það stoðar lítt að harma hlutskipti sitt,“ segir Bryndís.

„Snæfríður lifir í hugum og hjörtum okkar, sem elskuðum hana. Ég er meira að segja hætt að rífast við Guð, af því einfaldlega, að ég veit, að hann kom hvergi við þessa sögu. Guð skapaði ekki heiminn og mennina með. Mennirnir sköpuðu Guð til þess að reyna að skýra það, sem þeir skildu ekki og til þess að reyna að sætta sig við það. En mér finnst það ósamboðið manninum að lifa í sjálfsblekkingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld