fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fókus

Á leið í brúðkaup í Pakistan

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 30. júlí 2017 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds mun á næstunni ferðast til Pakistan þar sem hann verður gestur í brúðkaupi rithöfundarins Anam Sufi. Tilurð vináttunnar var sú að Anam sendi Ólafi skilaboð á Myspace-samfélagsmiðlinum árið 2006 þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni með tónlist Ólafs.

Þannig var rafrænum fræjum vináttunnar sáð sem síðan hefur meðal annars getið af sér listrænt samstarf. Anam skrifaði smásögu sem leikarinn David Tennant las upp. Upplesturinn var hluti af framlagi Ólafs til Late Nights Tales-seríunnar sem var gefin út í fyrra.
Ólafur deildi sögunni af vináttu hans og Anam á Twitter-sögunni. „Ég elska internetið,“ voru lokaorð tónskáldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“