fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Á leið í brúðkaup í Pakistan

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 30. júlí 2017 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds mun á næstunni ferðast til Pakistan þar sem hann verður gestur í brúðkaupi rithöfundarins Anam Sufi. Tilurð vináttunnar var sú að Anam sendi Ólafi skilaboð á Myspace-samfélagsmiðlinum árið 2006 þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni með tónlist Ólafs.

Þannig var rafrænum fræjum vináttunnar sáð sem síðan hefur meðal annars getið af sér listrænt samstarf. Anam skrifaði smásögu sem leikarinn David Tennant las upp. Upplesturinn var hluti af framlagi Ólafs til Late Nights Tales-seríunnar sem var gefin út í fyrra.
Ólafur deildi sögunni af vináttu hans og Anam á Twitter-sögunni. „Ég elska internetið,“ voru lokaorð tónskáldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld