fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Ekkert samband við trúarbrögð

Kolbrún Bergþórsdóttir
Mánudaginn 22. maí 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Heilinn í mér er þannig gerður að ég næ ekki sambandi við trúarbrögð og skynja ekki heldur álf í Hafnarfirði, ég er bara ekki þar. Mér þykja trúarlegar kenningar að mestu leyti óskaplega heimskulegar. Það er skelfilegt að lesa sögu trúarbragðanna, hún er eitt allsherjar ofbeldi og algjör hryllingur,“ segir Þórarinn Tyrfingsson í viðtali í helgarblaði DV, en hann hefur látið af störfum sem yfirlæknir á Vogi. Þórarinn segir: „Maður verður að taka ákvörðun um það hvernig maður vill lifa lífinu og hvort maður ætlar að vera úrillur, trúa á tómið og líta þannig á að þetta sé allt tilgangslaust helvíti. Ég tók þá ákvörðun að trúa á það góða í manninum. Ég trúi staðfastlega á réttlætið og skynsemi mannsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
Fókus
Í gær

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði