fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fókus

„Alvöru stökkpallur“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. mars 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum nýbyrjuð að taka á móti umsóknum fyrir keppnina og það eru þegar komnar allnokkrar umsóknir,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock. Veitingakeðjan stendur fyrir alþjóðlegri hljómsveitakeppni sem ber heitið Battle of the Bands en hún fer fram á um 125 veitingastöðum Hard Rock um allan heim.

Íslenska keppnin verður haldin á Hard Rock Cafe Reykjavík í Lækjargötu og fer fram þann 18. maí nk. Sigurvegari Hard Rock Café Reykjavík fer í úrslit með sigurvegurum Battle of the Bands í Evrópu og sigurvegarar þar fara síðan í úrslitakeppnina þar sem þeir bestu frá öllum heimsálfum mætast.

Stefán á von á því að þátttakan hér heima verði góð. Um sé að ræða stórt tækifæri fyrir íslenskar hljómsveitir. „Keppnin er alvöru stökkpallur fyrir hljómsveitir sem hafa metnað til að hugsa stórt og koma sér á framfæri úti í hinum stóra heimi. Sá sem vinnur aðalkeppnina mun fá mikla athygli á heimsvísu og spila á stóra sviðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Í gær

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára