fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Scarlett Johansson skilin

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2017 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scarlett Johansson er skilin að borði og sæng við eiginmann sinn, Romain Dauriac, tveimur árum eftir að þau gengu í hjónaband. Þau sáust síðast saman opinberlega í október síðastliðnum við opnun sælkeraverslunar sinnar, Yummy Pop, í París.

Tímaritið People segir að Scarlett og Romain hafi skilið að borði og sæng síðastliðið sumar en í vikunni sást Scarlett ganga um götur New York-borgar. Athygli vakti að hún var ekki með giftingarhring á höndinni.

Í kjölfarið greindi slúðurtímaritið Us Weekly frá því að Scarlett hefði tekið ákvörðun um að enda sambandið þar sem hún taldi að þau hjónin ættu ekki samleið og raunar fátt sameiginlegt. Scarlett og Romain gengu í hjónaband í Montana í Bandaríkjunum í október 2014, skömmu eftir fæðingu dóttur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér