fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Þau þénuðu mest á árinu

Listi Forbes yfir tekjuhæstu tónlistarmenn ársins 2016

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 4. desember 2016 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska tímaritið Forbes hefur tekið saman lista yfir tekjuhæstu tónlistarmenn ársins 2016. Á listanum er bæði að finna tónlistarmenn og hljómsveitir.

Efsta sæti listans að þessu sinni skipar bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift sem, samkvæmt lista Forbes, þénaði 170 milljónir Bandaríkjadala á árinu. Swift hefur verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin á árinu sem gengið hefur glimrandi vel. Þá nýtur hún góðs af auglýsingasamningum við Keds, Coke og Apple.

Í öðru sætinu er breska poppsveitin One Direction sem þénaði 110 milljónir Bandaríkjadala. Líkt og Taylor Swift hafa strákarnir verið á tónleikaferðalagi sem hefur gengið vel. Í þriðja sætinu er Adele sem þénaði 80,5 milljónir Bandaríkjadala.

1.) Taylor Swift – 170 milljónir*
2.) One Direction – 110 milljónir
3.) Adele – 80,5 milljónir
4.) Madonna – 76,5 milljónir
5.) Rihanna – 75 milljónir
6.) Garth Brooks – 70 milljónir
7.) AC/DC – 67,5 milljónir
8.) Rolling Stones – 66,5 milljónir
9.) Calvin Harris – 63 milljónir
10). Diddy – 62 milljónir

  • Tölur eru í milljónum Bandaríkjadala
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Í gær

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner