fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Mila og Ashton eignuðust sitt annað barn

– Drengurinn kom í heiminn 30. nóvember

Ritstjórn DV
Laugardaginn 3. desember 2016 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarahjónin Mila Kunis og Ashton Kutcher eignuðust sitt annað barn á miðvikudag; heilbrigðan lítinn dreng.

Hvítvoðungurinn er annað barn hjónanna sem kynntust við tökur á sjónvarpsþáttunum That 70’s Show. Þau eignuðust stúlkuna Wyatt Isabelle í október 2014.

Ekki er vitað hvað drengurinn á að heita en hjónin ætluðu ekki að gefa kyn barnsins upp fyrr en að fæðingu lokinni. Ashton Kutcher missti hins vegar út úr sér í sjónvarpsviðtali að þau ættu von á dreng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Í gær

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal