fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Stórsveit Don Randi í Gamla Bíó

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. desember 2016 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórsveit Don Randi spilaði í Gamla Bíói á föstudagskvöldið en Randi hefur unnið með mörgum af þekktustu tónlistarmönnum heims. Þar má nefna Beach Boys, ABBA, Dean Martin, Elvis Presley, Frank Sinatra, Tom Jones og Simon og Garfunkel.

Auk hljómsveitarinnar komu fram Geir Ólafsson, Edda Borg, Fabúla, Bjartur Logi, Már Gunnarsson og Ingó Veðurguð. Sérstakur jólagestur var Richard Scobie. Þá kom steig Flugfreyjukórinn, undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar, á svið. Jólatónlist var þema kvöldsins, sem bar yfirskriftina The Las Vegas Christmas Show.

Stefán Jónsson, oft kenndur við Lúdó, og Oddrún Gunnarsdóttir, eiginkona hans.
Hjón Stefán Jónsson, oft kenndur við Lúdó, og Oddrún Gunnarsdóttir, eiginkona hans.
Magnús Kjartansson og meðlimir Flugfreyjukórsins.
Brugðið á leik Magnús Kjartansson og meðlimir Flugfreyjukórsins.
Don Randi og Bryndís Scram, sem var kynnir.
Sælleg Don Randi og Bryndís Scram, sem var kynnir.
Ómar Ragnarsson var á svæðinu og tók lagið, eins og hans er von og vísa.
Vanur á sviði Ómar Ragnarsson var á svæðinu og tók lagið, eins og hans er von og vísa.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina