fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fókus

Orðlaus Dylan

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 6. nóvember 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska Nóbelsakademían átti í mestu vandræðum með að hafa uppi á Bob Dylan eftir að tilkynnt var að hann hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels. Margir töldu að Dylan stæði nákvæmlega á sama um valið og hefði ekki áhuga á að þiggja verðlaunin. Svo er þó ekki því Dylan hafði á dögunum samband við ritara nefndarinnar og sagðist hafa orðið orðlaus þegar hann frétti að verðlaunin féllu sér í skaut. Hann sagðist vitaskuld þiggja verðlaunin og hann kynni sannarlega að meta þennan mikla heiður. Í viðtali við Telegraph sagðist Dylan endilega vilja mæta á verðlaunaveitinguna 10. desember, ef hann mögulega kæmist. Dylan er mjög sérsinna og því ómögulegt að giska á hvort hann muni mæta. En þar sem hann er þakklátur fyrir Nóbelinn þá er spurning hvað sé brýnna á dagskrá hans en að bregða sér til Stokkhólms og taka við verðlaununum úr hendi Svíakonungs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni

Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni