fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fókus

Grant þolir ekki sjálfan sig á hvíta tjaldinu

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 2. október 2016 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugh Grant var hógværðin uppmáluð þegar hann tók við heiðursverðlaunum, Golden Icon Award, í Zurich, fyrr í vikunni. Grant hefur fengið gríðarlega góða dóma fyrir leik sinn í myndinni Florence Foster Jenkins þar sem hann leikur á móti Meryl Streep sem sömuleiðis hefur fengið lof fyrir leik sinn. Myndin fjallar um gjörsamlega hæfileikalausa en auðuga konu sem leigir Carnegie Hall til að halda þar óperutónleika. Grant leikur eiginmann hennar.

Grant ber mikið lof á Streep og kallar hana sannan snilling. Hann sagði að það hefði verið ógnvekjandi tilhugsun að leika á móti leikkonu sem hefði verið tilnefnd 19 sinnum til Óskarsverðlauna og bætti við: „En ef maður spilar tennis á móti Roger Federer þá spilar maður betur en venjulega.“ Leikarinn er þekktur fyrir að gera miklar kröfur til sjálfs sín og er mikill fullkomnunarsinni. Hann segist ekki þola að sjá sig á hvíta tjaldinu. „Það er eins og þegar maður hlustaði á eigin rödd á símsvara í gamla daga, manni varð ómótt. Og að horfa á sjálfan sig í mynd er 50 sinnum verra,“ segir hann.

Grant, sem er 56 ára, segist vera orðinn of gamall til að leika í rómantískum gamanmyndum, hann kunni best við að leika illmenni eða flókna persónuleika, eins og hann gerir í Florence Foster Jenkins. Hann segist hafa lært mikið af því að leika í þeirri mynd og nefnir einnig About a Boy sem lærdómsríka reynslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Í gær

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu