fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Óli Geir græddi 3 milljónir á sigri Úkraínu

Einföldustu 3 kúlur sem ég hef eignast

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 15. maí 2016 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Geir Jónsson, eða DJ Óli Geir sem er hvað þekktastur fyrir að skipuleggja Keflavík Music Festival græddi vel á sigri Úkraínu í Eurovision.

Afþreyingarmiðillinn Menn.is greinir frá því að Óli Geir hafi veðjað tæplega 180 þúsund krónum á að Jamala myndi sigra með lagið 1944 fyrir hönd Úkraínu.

Veðmálið hjá Óla Geir gekk upp og græddi hann 17.000 pund eða rúmar 3 milljónir króna.

Óli Geir segir á Facebook:

„Takk fyrir free cash Ukraine, henti 1000 pundum á win og fékk 17.000 pund til baka. Einföldustu 3 kúlur sem ég hef eignast. Dj inn með þetta. Rússland hvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga