fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020

Sonurinn kom heim með miða frá kennaranum – „Ég var gjörsamlega brjáluð“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 18. nóvember 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir er niðurbrotin eftir að sonur hennar kom heim með miða frá kennara sínum. Francesca Easdon skrifaði krúttleg skilaboð til sonar síns á miða, á miðanum stóð hversu mikið hún elskaði hann og hún setti hann í nestisboxið hans.

„Viltu segja Kyler að mamma hans elskar hann svo mikið og er að hugsa um hann,“ stóð á miðanum.

En þegar strákurinn hennar kom heim, þá var hún í áfalli þegar hún fann miðann. Kennari hans hafði skrifað „ógeðsleg“ skilaboð á miðann. Kennarinn sagði að Francesca ætti að setja son sinn í megrun og „fara í burtu.“

Miðinn.

Francesca, sem býr í Texas, ákvað að deila mynd af miðanum á Facebook og vakti færslan vægast sagt hörð viðbrögð.

„Að sjálfsögðu var ég gjörsamlega brjáluð og hafði strax samband við skólann,“ skrifaði hún í færslunni.

„Mér býður við því að ég treysti þessu fólki til að hugsa um barnið mitt og þetta er það sem ég fæ í staðinn. Ég hef fjarlægt hann úr skólanum og sett hann á fallega nýja stofnun.“

Francesca.

Hún sagði að skólinn hafi rekið umræddan kennara, en hún hafði samt sem áður áhyggjur af öryggi sonar síns.

„Ég setti miðann í nestisboxið hans, hélt það myndi koma brosi á hann í hádegishléinu,“ segir hún og bætir við að hún hefur verið að kynna hann fyrir „nýjum hollum kostum“ en hann er „mjög matvondur.“

„Mér finnst Kyler vera fullkominn alveg eins og hann er, ég er bara að hjálpa honum að taka hollari ákvarðanir. Í stað þess að skólinn sé stuðningsríkur, ég er í áfalli yfir því sem gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Atvinnuglæpamenn að verki í vespumáli 13 ára drengs – Hjólahvíslarinn skarst í leikinn

Atvinnuglæpamenn að verki í vespumáli 13 ára drengs – Hjólahvíslarinn skarst í leikinn
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“
Kynning
Fyrir 5 klukkutímum

Forsýning í Brimborg: Nýi Mazda MX-30 rafbíllinn

Forsýning í Brimborg: Nýi Mazda MX-30 rafbíllinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Heldur Liverpool áfram í gír?

Langskotið og dauðafærið – Heldur Liverpool áfram í gír?
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Bubbi um ástæðu slagsmálanna: „Ég sá mann girða niður um stelpu“

Bubbi um ástæðu slagsmálanna: „Ég sá mann girða niður um stelpu“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumenn samþykkja kjarasamning

Lögreglumenn samþykkja kjarasamning