

Leikaraparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu öðru barni saman. Von er á barninu í sumar, en fyrir eiga þau dóttur fædda í maí árið 2024 og sitt hvorn soninn úr fyrri samböndum.
Parið deildi gleðitíðindunum á Instagram með bumbu- og sónarmyndum og orðunum: „Anotha one.“
View this post on Instagram