fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Fókus
Mánudaginn 7. júlí 2025 13:12

Myndirnar sem Justin Bieber birti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Bieber á dygga aðdáendur sem óska honum góðs gengis. Hann birti mynd af sér, kófsveittum, og skrifaði með að hann væri í afeitrun eða „detox“.

Hann gaf ekki nánari skýringu á hvers konar afeitrun og við hverju, en netverjar sendu honum jákvæð og stuðningsrík skilaboð.

Sjá einnig: Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi

Justin Bieber hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og hefur glímt við mikla erfiðleika.

Sjá einnig: Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Bieber eignaðist soninn Jack Blues í ágúst í fyrra. En í stað þess að njóta sín í föðurhlutverkinu hefur Bieber hagað sér undarlega, djammað af kappi, orðinn náinn vinur af því er virðist vafasamt fólks og slitið tengslin við langtíma vini sína, á sama tíma og hann eyðir stórfé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar
Fókus
Í gær

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið