fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fókus

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. maí 2025 10:21

Manst þú eftir henni?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thylane Lena-Rose Blondeau var aðeins tíu ára gömul þegar hún prýddi síður Vogue og var kölluð „fallegasta stúlka veraldar“.

Thylane er dóttir franska fótboltamannsins Patrick Blondeau og frönsku fjölmiðlakonunnar Veronika Loubry. Thylane byrjaði að sitja fyrir fimm ára gömul og vakti snemma athygli fyrir fegurð sína.

En hún vakti fyrst heimsathygli árið 2011, þegar hún var tíu ára gömul og sat fyrir franska Vogue.

Myndatakan í Vogue vakti heimsathygli.

Thylane var ein af yngstu fyrirsætunum til að prýða síður tískutímaritsins. Mörgum þóttu myndirnar óviðeigandi þar sem Thylane var klædd, förðuð og stillt upp eins og fullorðinni fyrirsætu.

Síðan þá hefur Thylane gengið vel í fyrirsætubransanum. Þegar hún var þrettán ára var hún í fyrsta sinn á forsíðu tímarits.

Í dag er Thylane 24 ára og er hjá umboðsskrifstofunni IMG Models. Hún hefur unnið með tískurisum á borð við Chanel Isabel Marant og er einnig vinsæl á samfélagsmiðlum, með yfir 6,9 milljón fylgjendur á Instagram.

Fyrir Chanel.

Fyrir Isabel Marant.

Sjáðu fleiri myndir af henni hér að neðan.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Í gær

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi