fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Fókus
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 11:17

Vilhelm Anton Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Vil­helm Ant­on Jóns­son, eða Villi nagl­bít­ur eins og hann oftast kallaður, sýndi gjörbreytt útlit fyrir nokkru.

Villi aflitaði hár sitt og litaði yf­ir­vara­skeggið ljóst eins og sjá má á myndum sem hann deildi á Instagram. Út­lits­breyt­ing­ing teng­ist þáttaröðinni Al­heims­draumn­um sem sýnd er á Stöð 2.

„Like it?“ skrif­ar Villi við færsl­una sem fjölmargir hafa líkað við.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vilhelm Anton Jonsson (@vilhelmanton)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig um erfitt ár: „Árið sem ég fylltist auðmýkt“

Kristbjörg opnar sig um erfitt ár: „Árið sem ég fylltist auðmýkt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórunn Antonía gerir upp liðið ár: „Ég lærði að hlusta betur á innsæið“

Þórunn Antonía gerir upp liðið ár: „Ég lærði að hlusta betur á innsæið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice