fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps

Fókus
Fimmtudaginn 13. mars 2025 09:26

Jelly Roll og Bunnie XO. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona tónlistarmannsins Jelly Roll, Bunnie XO, afhjúpar hvaða líkamsbreytingar hafa átt sér stað hjá eiginmanninum eftir að hann léttist um 54 kíló.

„Ég hef verið með þessum manni í næstum áratug og hann var að byrja að fá bringuhár,“ sagði hún í myndbandi á TikTok.

Bunnie færði síðan myndavélina á bringu eiginmannsins.

@xomgitsbunnie #jellyandbunnie ♬ original sound – Bunnie Xo 🪄

Jelly Roll heitir réttu nafni Jason Bradley DeFord og hefur gefið út fjölda vinsælla laga, eins og Wild Ones ásamt Jessie Murph og Somebody Save Me með Eminem.

Söngvarinn greindi frá því í nóvember að hann væri á þyngdartapsvegferð og væri búinn að missa 54 kíló.

„Ég ákvað að deila þessu með fólki af ástæðu, ég vil vera hreinskilinn um það erfiða sem ég geng í gegnum. Það sem ég vill að fólk viti og sjái, er að ég komst ekki á þann stað sem ég er í dag vegna þyngdar minnar, heldur þrátt fyrir þyngd mína. Mér tókst einhvern veginn að njóta árangurs, verandi 250 kíló, það er sturlað,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag