fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Fókus
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 11:32

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston er ekki langrækin eins og vinkona hennar, leikkonan Reese Witherspoon, staðfesti í hlaðvarpsþættinum Armchair Expert fyrr í vikunni.

„Hún er ekki sú sem fólk heldur að hún sé, eins og að halda í hlutina. Hún gerir það ekki,“ sagði Reese.

Þá sagði þáttastjórnandinn, leikarinn Dax Shepard: „Hún er ekki að bíða eftir Brad Pitt“ og tók Reese undir.

„Fimmtugsafmælið hennar er ein besta sönnunin fyrir hversu dásamleg manneskja hún er. Þar var fólk sem hún þekkti á unglingsárunum og tvítugsaldri, fólk sem starfar á heimili hennar, allir fyrrverandi eiginmenn og kærastar.“

Brad Pitt var meðal gesta í afmælinu í febrúar 2019.

„Hún er bara mjög andlega heiðarleg manneskja,“ sagði Reese. „Hún er mjög hlý og alltaf til í að fá fólk í heimsókn.“

Jennifer Aniston og Brad Pitt hættu saman árið 2005 eftir fimm ára hjónaband. Það hefur lengi verið orðrómur um að Brad hafi haldið framhjá henni með Angelinu Jolie, en þau léku saman í kvikmyndinni Mr. & Mrs. Smith árið 2004.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Í gær

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi