fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd

Fókus
Mánudaginn 3. nóvember 2025 06:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Johnny Galecki deildi sjaldséðri innsýn í líf sitt sem tveggja barna fjölskylduföður.

Galecki, 50 ára, lék Leonard í geysivinsælu gamanþáttunum Big Bang Theory. Hann birti mynd af sér, eiginkonu sinni og dóttur þeirra Oona Evelena og syni sínum, Avery Orbison, í Disney World.

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndina hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Fókus
Í gær

„Kærastinn er að reyna að breyta mér í eiginkonu sína heitna“

„Kærastinn er að reyna að breyta mér í eiginkonu sína heitna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart