fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Klæðaburður Laufeyjar vakti athygli á Tony-verðlaununum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 10. júní 2025 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísku leiklistarverðlaunin, Tony-verðlaun­in, voru af­hent sunnudaginn 8. júní í Radio City Music Hall í New York.

Stjörnurnar fjölmenntu, og tónlistarkonan Laufey Lín mætti klædd frá toppi til táar í haustlínu  Alessandro Michele’s fyrir Valentino,  í grárri pils­dragt, blúndu­sokka­bux­um og blúndahönskum og fjólu­blá­um hæl­um. Laufey fullkomnaði útlitið með sérstakri kattartösku og skartgripum frá Hearts and Fire.

Laufey Lín í Valentino

Hér má sjá nokkrar af stjörnunum sem mættu

Nicole Scherzinger í Rodarte
Bee Carrozzini í Dior og Anna Wintour í Givenchy
Daniel Dae Kim
Auliʻi Cravalho í Caroline Herrera
Amal í Tamara Ralph og George Clooney
Sarah Paulson í Schiaparelli
Kristin Chenoweth í Christian Siriano
Carrie Preston
Katie Holmes í Prada
Samuel L. Jackson og LaTanya Richardson Jackson
Cynthia Erivo í Schiaparelli
Lin-Manuel Miranda
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“