fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Upprunalegur sjarmi í fallegu einbýlishúsi á 129,9 milljónir

Fókus
Þriðjudaginn 27. maí 2025 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á eftirsóttum stað við Fagrabæ í Árbæ Reykjavík er til sölu.

Húsið er 186 fermetra að stærð á einni hæð að meðtöldum 32 fermetra sérstæðum bílskúr og stendur á mjög fallegri og gróinni lóð á rólegum stað við Elliðárdalinn.

Húsið, sem hefur verið í eigu sama aðila frá upphafi, er að mestu leyti upprunalegt að innan, en húsið hefur hlotið gott viðhald í gegnum tíðina. Búið er að yfirfara þakið, endurnýja þakjárn og rennur. Einnig var hluti hússins ásamt hlið bílskúrs múrgerð og máluð nýlega. Húsið var klætt að hluta fyrir um 20 árum. Að innan er húsið virkilega vel skipulagt og aukin lofthæð er í stórum hluta.

Lestu nánar um eignina og skoðaðu fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“