fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Áströlsk samfélagsmiðlastjarna fór í Bónus – „Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 12. maí 2025 14:27

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska samfélagsmiðlastjarnan Cassandra Jovanovic er stödd á Íslandi og hefur verið dugleg að sýna frá ferðalaginu á TikTok og Instagram, en hún er með samanlagt um 650 þúsund fylgjendur á miðlunum.

Það gæti komið landsmönnum á óvart að myndbandið sem hefur vakið langmesta athygli er þegar hún var nýbúin í Bónus og sýndi áhorfendum hvað hún keypti og hvað það kostaði.

„Ég bjóst við því að þetta yrði dýr búðarferð,“ segir hún. Hún var með tvo nokkuð fulla poka og kostaði búðarferðin um 13.500 krónur.

„Ef ég á að vera hreinskilin, ekki svo slæmt. Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur. Í Nýja-Sjálandi rúmlega tíu þúsund krónur. Þannig mér finnst 13.500… þetta er ekki frábært, verum hreinskilin, verðbólgan…. En ég ætla ekki að kvarta. Það eru forréttindi að fá að vera hérna að heimsækja þetta land. Ég ætla ekki að kvarta undan hvað hlutirnir kosta, mig langaði bara að sýna ykkur hvað þetta kostar.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@cassadvantures #iceland #groceryshopping #fyp ♬ original sound – Cassadvantures

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því