fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fókus

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. maí 2025 08:48

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi átti sér stað einn stærsti tískuviðburður heims – Met Gala. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á Metropolitan listasafnið. Í ár var þemað: „Superfine: Tailoring Black Style“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „Tailored for You“.

Aðeins útvaldir fá boðskort á Met Gala og samþykkir Anna Wintour, ritstýra Vogue, gestalistann.

Hér að neðan má sjá klæðaburð stjarnanna í gær.

Zendaya

Zendaya arrives at Met Gala 2025 red carpet
Zendaya í Louis Vuitton. Mynd/Getty Images

Rihanna

Rihanna arrives at Met Gala 2025 red carpet
Rihanna í Marc Jacobs. Mynd/Getty Images

Kim Kardashian

Kim Kardashian arrives at Met Gala 2025 red carpet
Kim Kardashian í Chrome Hearts. Mynd/Getty Images

Halle Berry

Halle Berry arrives at Met Gala 2025 red carpet
Halle Berry í LaQuan Smith. Mynd/Getty Images

Sabrina Carpenter

Sabrina Carpenter arrives at Met Gala 2025 red carpet
Sabrina Carpenter í Louis Vuitton. Mynd/Getty Images

Colman Domingo

Colman Domingo arrives at Met Gala 2025 red carpet
Colman Domingo í Valentino. Mynd/Getty Images

Kylie Jenner

Kylie Jenner arrives at Met Gala 2025 red carpet
Kylie Jenner í Ferragamo. Mynd/Getty Images

Cardi B

Cardi B arrives at Met Gala 2025 red carpet
Cardi B í Burberry. Mynd/Getty Images

Hailey Bieber

Hailey Bieber arrives at Met Gala 2025 red carpet
Hailey Bieber í Saint Laurent. Mynd/Getty Images

Cynthia Erivo

Cynthia Erivo arrives at Met Gala 2025 red carpet
Cynthia Erivo í Givenchy. Mynd/Getty Images

Kendall Jenner

Kendall Jenner arrives at Met Gala 2025 red carpet
Kendall Jenner í Torishéju. Mynd/Getty Images

Gigi Hadid

Gigi Hadid arrives at Met Gala 2025 red carpet
Gigi Hadid í Miu Miu. Mynd/Getty Images

Sydney Sweeney

 

Sydney Sweeney arrives at Met Gala 2025 red carpet
Sydney Sweeney í Miu Miu. Mynd/Getty Images

Zoe Saldaña

Zoe Saldana arrives at Met Gala 2025 red carpet
Zoe Saldaña í Thom Browne. Mynd/Getty Images

Callum Turner og Dua Lipa

Callum Turner and Dua Lipa arrives at Met Gala 2025 red carpet
Callum Turner og Dua Lipa í Chanel. Mynd/Getty Images

Miley Cyrus

Miley Cyrus arrives at Met Gala 2025 red carpet
Miley Cyrus í Alaïa. Mynd/Getty Images

Serena Williams

Serena Williams arrives at Met Gala 2025 red carpet
Serena Williams í Moncler. Mynd/Getty Images

Shakira

Shakira arrives at Met Gala 2025 red carpet
Shakira í Prabal Gurung. Mynd/Getty Images

Nicole Kidman

Nicole Kidman arrives at Met Gala 2025 red carpet
Nicole Kidman í Balenciaga Couture. Mynd/Getty Images

Chapell Roan

Chappell Roan arrives at Met Gala 2025 red carpet
Chappell Roan í Paul Tazewell. Mynd/Getty Images

Megan Thee Stallion

Megan Thee Stallion í Michael Kors Collection og skóm frá Stuart Weitzman. Mynd/Getty Images

Pamela Anderson

Pamela Anderson í Tory Burch. Mynd/Getty Images

Anne Hathaway

Anne Hathaway arrives at Met Gala 2025 red carpet
Anne Hathaway í Carolina Herrera. Mynd/Getty Images

Demi Moore

Demi Moore arrives at Met Gala 2025 red carpet
Demi Moore í Thom Browne. Mynd/Getty Images

Page Six tók saman fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann
Fókus
Í gær

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“