fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Helena er Ungfrú Ísland 2025

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 22:43

Helena Hafþórsdóttir O'Connor er Ungfrú Ísland. Mynd/Skjáskot úr beinni útsendingu á Vísi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helena Hafþórsdóttir O‘Connor er Ungfrú Ísland 2025. Hún var krýnd á sviðinu í Gamla Bíó í kvöld eftir flotta keppni.

Í öðru sæti var Guðrún Eva Hauksdóttir, 18 ára og í þriðja sæti var Kamilla Guðrún Lowen, 18 ára.

Helena og Guðrún fyrir stóru stundina. Mynd/Skjáskot úr beinni útsendingu á Vísi.

Helena er tvítug en þrátt fyrir ungan aldur er hún reynslubolti í bransanum. Hún hefur áður tekið þátt, árið 2023, og hafnaði þá í öðru sæti og hlaut titilinn Miss Supranational Iceland. Árið 2024 tók hún þátt í Miss Supranational í Póllandi fyrir hönd Íslands og komst í topp 20.

Helena Hafþórsdóttir O’Connor. Mynd/Arnór Trausti

Sjá einnig: Helena náði góðum árangri í Miss Supranational

Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný