fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Fókus
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 10:32

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sydney Sweeney er einhleyp og velta margir aðdáendur fyrir sér, er gamli orðrómurinn um hana og leikarann Glen Powell að rætast?

Sydney var trúlofuð veitingmanninum Jonathan Davino, sem einnig er erfingi pizzaveldis. Þau höfðu verið saman frá 2018 og trúlofuð frá árinu 2022.

Það muna eflaust margir eftir kjaftasögunum í kringum Sydney og meðleikara hennar Glen Powell árið 2023. Þau fóru með aðalhlutverkin í rómantísku gamanmyndinni Anyone but you og vöktu myndir af þeim mikla athygli.

Sydney og Glen. Mynd/Getty Images
Sydney og Glen. Mynd/Getty Images

Aðdáendur tóku eftir því hvernig þau horfðu á hvort annað og virtust fljúga neistar á milli þeirra.

En þau enduðu með að viðurkenna að hafa tekið þátt í að kynda undir þetta til að selja myndina, en nú eru aðdáendur ekki svo vissir. Sérstaklega þar sem Sydney er hætt með Jonathan og mætti með Glen Powell í brúðkaup systur hans á dögunum.

Nú bíða aðdáendur spenntir hvort orðrómurinn rætist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“