fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Fókus
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 10:32

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sydney Sweeney er einhleyp og velta margir aðdáendur fyrir sér, er gamli orðrómurinn um hana og leikarann Glen Powell að rætast?

Sydney var trúlofuð veitingmanninum Jonathan Davino, sem einnig er erfingi pizzaveldis. Þau höfðu verið saman frá 2018 og trúlofuð frá árinu 2022.

Það muna eflaust margir eftir kjaftasögunum í kringum Sydney og meðleikara hennar Glen Powell árið 2023. Þau fóru með aðalhlutverkin í rómantísku gamanmyndinni Anyone but you og vöktu myndir af þeim mikla athygli.

Sydney og Glen. Mynd/Getty Images
Sydney og Glen. Mynd/Getty Images

Aðdáendur tóku eftir því hvernig þau horfðu á hvort annað og virtust fljúga neistar á milli þeirra.

En þau enduðu með að viðurkenna að hafa tekið þátt í að kynda undir þetta til að selja myndina, en nú eru aðdáendur ekki svo vissir. Sérstaklega þar sem Sydney er hætt með Jonathan og mætti með Glen Powell í brúðkaup systur hans á dögunum.

Nú bíða aðdáendur spenntir hvort orðrómurinn rætist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku