fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Afi Birgittu Lífar selur húsið í Garðabænum – „Full size myndin af mér fylgir hæstbjóðanda“

Fókus
Miðvikudaginn 19. mars 2025 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Boði Björnsson, afi áhrifavaldsins og markaðsstjórans Birgittu Lífar Björnsdóttur, er að selja húsið sitt við Langafit í Garðabænum.

Jón Boði starfaði áður sem matreiðslumaður og bryti. Hann verður 94 ára í desember.

Birgitta Líf auglýsti eignina á Instagram. „Afi Boði er að selja húsið sitt í Garðabænum. Á besta stað með mikla möguleika,“ sagði hún og bætti kímin við:

„Full size myndin af mér fylgir hæstbjóðanda.“

Afi Birgittu er með mynd af henni á pallinum, sem áður var auglýsingaspjald fyrir World Class.

Húsið var byggt árið 1963 og er rúmlega 190 fermetrar. Það eru tvö baðherbergi og fjögur svefnherbergi. Hún er laus strax.

Jón Boði óskar eftir tilboði í eignina.

Til að sjá fleiri myndir eða lesa nánar um eignina smelltu hér.

Þú getur skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“