fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Eva Ruza tók áskorun – ,,Maður er alveg kominn með bakverk yfir þessu“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 08:30

Eva Ruza Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurnar Eva Ruza og Tinna Miljevic sýndu í gær afrakstur áskorunar sem Eva fékk senda fyrir nokkrum mánuðum og verður að segjast að hún hafi heppnast einstaklega vel. Systurnar saumuðu kjól og tösku úr snakkpokum og fengu Maarud og Red Bull með sér í lið.

,,Fyrir nokkrum mánuðum síðan fékk ég senda til mín mynd frá fylgjanda hér á gramminu, þar sem viðkomandi skoraði á okkur systur að gera sambærilegan kjól úr snakkpokum. Ég henti hugmyndinni yfir á Tinnu, því án hennar verður ekki nema 50% að veruleika, og svo hlupum við af stað. Maarud hoppaði lóðbeint á vagninn ásamt Red Bull á Íslandi og í sameiningu færum við ykkur litríkasta snakkkjól landsins og ferskasta orkudrykkinn,“ segir Eva.

Áskorunin og útkoman hjá þeim systrum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

,,Ekki hika við að senda okkur hugmyndir. Þær geta orðið að veruleika.“

Í myndbandi sem systurnar birta má sjá Evu Ruzu brasa við að undirbúa sig fyrir ,,útilegu“ í garðinum heima hjá sér íklædd kjólnum. ,,Ég er ekki útilegutýpan en ég er til í að sýna ykkur hvernig þið farið í útilegu,“ segir Eva sem segist sjálf ekki fara í útilegur.

,,Ég er búin að vera fött svo lengi að fara í kjólinn, maður er alveg kominn með bakverk yfir þessu,“ segir hún og endar með að Tinna stillir settinu upp. ,,Mér líður eins og ég sé ólétt af tvíburunum aftur.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

Hér má svo sjá hvernig kjóllinn varð til.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum