fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Hafa vaxandi áhyggjur af Matt LeBlanc

Fókus
Þriðjudaginn 29. október 2024 21:30

Matt Le Blanc og Matthew Perry. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafa vaxandi áhyggjur af Matt LeBlanc Nánir vinir leikarans Matt LeBlanc hafa miklar áhyggjur af honum og óttast að hann sé á glapstigu. LeBlanc hefur átt erfitt uppdráttar síðan að náinn vinur hans, Matthew Perry, lést fyrir ári síðan. Saman slóu þeir í gegn í sjónvarpsþáttunum Friends, eins og alþjóð veit, en aðrir leikarar í þáttunum eru nú hræddir um LeBlanc.

Lisa Kudrow, Jennifer Aniston, David Schwimmer, Matt LeBlanc og Courteney Cox léku í Friends með Matthew Perry.

Þar eru leikkonurnar Jennifer Aniston og Courtney Cox sagðar fremstar í flokki. Vinkonurnar heimsfrægu eru sagðar hafa náið auga með LeBlanc og skipti með sér dögum að hafa gætur á honum. LeBlanc hefur ekki tekið að sér verkefni á leiksviðinu síðan 2021 og þar sem hann hefur lítið fyrir stafni hafa vinir hans áhyggjur af því að sorgin hreinlega éti hann upp. Hann þarf þó ekki hafa áhyggjur af peningum í náinni framtíð því hann er talinn eiga eignir upp á um 12 milljarða króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs