fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Anna Lilja og Gestur nýtt ofurpar

Fókus
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Lilja Johan­sen og Gest­ur Breiðfjörð Gests­son athafnamaður eru nýtt par.

Gestur átti afmæli á þriðjudag og fagnaði Anna Lilja deginum með myndaröð og afmæliskveðju til síns heittelskaða. Á einni myndanna er Vil­hjálmur H. Vil­hjálms­son lögmaður með parinu, en hann er barnsfaðir Önnu Lilju.  Anna Lilja var einnig gift Þor­steini M. Jóns­syni, fyrr­ver­andi for­stjóra Víf­il­fells, Steina í Kók, og vakti brúðkaupið mikla athygli á sínum tíma sem sannkallað stjörnubrúðkaup. Þau eiga eitt barn saman. Anna Lilja var einnig í sambandi með Grími Garðarssyni, eiganda Vera Moda og Bestseller, verslunarveldisins.

Gest­ur og fyrrum eiginkona hans, Anna María Sigurðardóttir jógakennari, eru með glæsilegt einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Þau eiga þrjú börn saman.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“