Í gærkvöldi átti sér stað einn stærsti tískuviðburður heims – Met Gala. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á Metropolitan listasafnið. Í ár var þemað: „Sleeping Beauties: Reawakening Fashion“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „The Garden of Time“, sem er smásaga eftir J. G. Ballard.
Aðeins útvaldir fá boðskort á Met Gala og samþykkir Anna Wintour, ritstýra Vogue, gestalistann.
Hér eru best klæddu stjörnurnar í ár samkvæmt Vogue og Hollywood Reporter.