fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór

Fókus
Föstudaginn 26. apríl 2024 13:29

Matthew McConaughey

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Matthew McConaughey og eiginkona hans Camila Alves McConaughey mættu á rauða dregilinn í Texas

Öll McConaughey fjölskyldan mætti á rauða dregilinn í Texas í gær.

Leikarinn Matthew McConaughey og eiginkona hans, Camila Alvegs McConaughey eiga saman þrjú börn en hafa haldið þeim að mestu úr sviðsljósinu. Það var því sjaldséð sjón að öll fimm mættu á góðgerðarviðburð samtaka sem Matthew stofnaði ásamt söngvaranum Jack Ingram og þjálfaranum Mack Brown.

Levi, 15 ára, Vida, 14 ára, og Livingston, 11 ára, stilltu sér upp á rauða dreglinum ásamt foreldrum sínum.

vi McConaughey, Matthew McConaughey, Livingston McConaughey, Camila Alves McConaughey, Vida McConaughey
Glæsileg fjölskylda.
Matthew McConaughey, Camila Alves McConaughey
Mynd/Getty Images

Matthew og Camilla kynntust árið 2006 og gengu í það heilaga árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram