fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

„Mun ég keyra aftur veginn sem leiðir mig heim?“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 15:04

Pálmar Örn Guðmundsson Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pálmar Örn Guðmundsson, tónlistarmaður, listamaður og Grindvíkingur, gaf nýlega út nýtt lag.

„Lagið heitir Grindavík. Eiginlega kom bara til mín þegar ég fór með pabba til Grindavíkur um daginn,“ segir Pálmar Örn.

Texti lagsins lýsir veruleika margra Grindvíkinga sem velta því fyrir sér hvort og hvenær þeir geti flutt aftur í bæinn sinn og samfélag.

„Ég er mjög stoltur af laginu sem hefur verið að fá hellings áhorf á TikTok. Þetta er búið að vera býsna erfiður tími.“

@palmarart Grindavík #grindavik #spotify #song #icelandic #eruption #loveiceland #sad #sadsong #lava #guitar #songwriter #fellings #hope ♬ Grindavík – Pálmar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“