fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Tilraun Evu Ruzu reyndi á vinskapinn við Hjálmar Örn – „Margar tilraunir misheppnaðar“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. mars 2024 09:04

Eva og Hjálmar Örn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannsson eru vön því að bralla margt saman og vinna saman. Nú um helgina voru þau stödd í Barcelona á Spáni.

Eva ákvað að bregða á leik og borða Hjálmar Örn, eða láta líta svo fyrir í myndum á samfélagsmiðlum. Eva lagði mikið á sig fyrir hið fullkomna skot, fötin, mannorðin með mörgum augngotum ferðamanna og margar misheppnaðar tilraunir, meðan Hjálmar Örn stillti sér upp og hló að þessu öllu saman.

Í færslu á samfélagsmiðlum deilir Eva myndum frá myndatökunni sem þurfti margar tilraunir til að hennar sögn.

„Þetta stönt reyndi gríðarlega á vinskapinn

  • Hjálmar vildi ekki leggjast því hann er sýklahræddur
  • Ég lagðist niður á jörðina 3x á mismunandi stöðum í hvíta bolnum á meðan hann hló, fjarri sýklunum.
  • Margar tilraunir misheppnaðar
  • Túristar í Sitges voru á hissa á influenca de instagrammo
  • Fengum hina ýmsu meðferðalanga okkur til að aðstoða
  • Ég lifði sýklana af og át Hjálmar Örn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“