fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Brúðkaupsmyndir teknar á Íslandi meðal þeirra bestu í heimi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 11:30

Mynd: Natallia Nikolaichik of Nikolaichik Photo/Junebug Weddings

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúðkaupsvefsíðan Junebug Weddings birti um miðjan desember lista yfir 50 bestu brúðkaupsmyndirnar í árlegri ljósmyndakeppni síðunnar. 

Myndirnar 50 eru teknar víðs vegar um heiminn og eru minnst fimm þeirra teknar hér á landi. Myndirnar fanga stóra daginn með margvíslegum hætti, ástina og nándina hjá nýgiftum hjónum, gleðina og fjörið í mannmörgum veislum, undirbúninginn fyrir stóra daginn, fallegar og íburðarmiklar veislur og stórbrotna náttúru.

Hér eru íslensku myndirnar fimm en allar myndirnar má sjá hér.

Mynd: Jane Iskra of ISKRA Photography /Junebug Weddings
Reynisfjara
Mynd: Sharyn Hodges of Sharyn Hodges Photography/Junebug Weddings
Við Gljúfrabúa
Mynd: Bettina Vass Photography/Junebug Weddings
Skógafoss
Mynd: Christina LePage of Juniper Woods Photography LLC/Junebug Weddings
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“