fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Varaþingmaður og Twitter-sprellarinn fundu ástina í örmum hvors annars

Fókus
Þriðjudaginn 26. september 2023 12:38

Lenya Rún og Siffi G.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varaþingmaðurinn Lenya Rún Taha Karim og rannsóknarsálfræðingurinn Sigurjón Guðjónsson fundu ástina í örmum hvors annars. Vísir greinir frá.

Lenya Rún er varaþingmaður Pírata og var yngsti þingmaður sögunnar í níu klukkustundir þann 26. september 2021.

Sigurjón, kallaður Siffi G, er vinsæll sprellari á X, áður Twitter, með rúmlega níu þúsund fylgjendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum