fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Fréttastjórinn gifti ritstjóra sinn – „Dásamleg stund umvafin endalausri ást og kærleika“

Fókus
Sunnudaginn 17. september 2023 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erla Björg Gunnarsdóttir, ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gekk í það heilaga í gær með unnusta sínum Karl Ferdinand Thorarensen. Erla Björg greinir frá því í stuttri færslu á samfélagsmiðlum að parið, nú hjónin,  hafi komið sínum nánustu í opna skjöldu með því ganga í það heilaga. „Dásamleg stund umvafin endalausri ást og kærleika,“ sagði ritstjórinn alsæl með stundina.

Það var undirmaður Erlu Bjargar og hennar nánasti samstarfsfélagi, Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, sem gaf parið saman en í fyrra öðlaðist hann réttindi sem athafnastjóri hjá Siðmennt. Honum fórst verkefnið vel úr hendi en Erla Björg þakkaði honum fyrir að hafa stýrt athöfninni á „sinn einstaka og undurfagra hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala