fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Bros Monu Lisu endurgert með notkun AI

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 25. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverkið af Monu Lisu er ótvírætt þekktasta málverk allra tíma og hefur meistaraverk Leonardo da Vinci verið innblástur fyrir listamenn um allan heim. Og nú hefur tæknin rutt sér til rúms að endurgera dulrænt bros Monu Lisu með notkun AI. 

Í þræði á Reddit.com má finna fjölda mynda sem gerðar voru með þessum hætti og er útkoman í mörgum tilvikum stórkostleg, í öðrum bráðskemmtileg. 

Notandi á Reddit póstaði endurgerð sinni af Monu Lisu og skoraði á fleiri að taka þátt.

Viðbrögðin létu ekki á sér standa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins