fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Tíu ára vinkonur söfnuðu yfir 3000 dósum og gáfu Rauða krossinum andvirðið

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. október 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinkonurnar Stella Mekkín Sigurjónsdóttir, Hulda Höskuldsdóttir og Guðrún Jónsdóttir, sem allar eru tíu ára, fengu þá hugmynd að ganga í hús í Lindahverfi Kópavogs til að safna dósum til styrktar Rauða krossinum. Nágrannarnir tóku heldur betur vel í verkefnið og hreinsuðu til þeirra allar dósir sem til voru og í mörgum tilfellum meira en þær gátu sjálfar borið heim.
Árangur erfiðis stelpnanna skilaði þeim á endanum 3.208 dósum sem gerði þeim kleift að færa Rauða krossinum einar 63.280kr til góðra verka.
Vel gert hjá þessum duglegu og kátu stelpum!
 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“