fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Vaxtaræktarheimurinn í sárum eftir skyndilegt andlát stjörnunnar

Fókus
Fimmtudaginn 19. október 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski vaxtaræktarmaðurinn Christian Figueredo er látinn, 29 ára að aldri, eftir að hafa fengið hjartaáfall í kjölfar aðgerðar sem hann gekkst undir.

Eiginkona Christians, Vivi Torres, greindi frá þessum sorgarfregnum á Instagram en þau höfðu verið saman í ellefu ár. Christian var í hópi þekktustu vaxtaræktarmanna Brasilíu og var hann með vel á annað hundrað þúsund fylgjendur á Instagram.

Hann gekkst undir skurðaðgerð á lifur á dögunum en fékk hjartaáfall í kjölfar aðgerðarinnar og lést.

Félagi Christians segir í samtali við Generation Iron að aðgerðin hafi í raun átt að vera tiltölulega einföld en eitthvað hafi farið úrskeiðis. Læknar hafi gert sitt besta til að bjarga lífi hans en allt kom fyrir ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart