fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

„Dýrasta sumarhús á Íslandi“ til sölu

Fókus
Föstudaginn 20. janúar 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarhúsið Villa North, sem staðsett er í hinni vinsælu orlofshúsabyggð, Lundsskógi í Fnjóskadal, er til sölu. Ásett söluverð er 160 milljónir króna og er um að ræða dýrasta sumarhús landsins sem er í sölu, en það er þó í raun heilsárshús.

Eftirfarandi lýsingu á eigninni er að finna í tilkynningu frá Lind Fasteignasölu:

  • Samspil hönnunar, lýsingar og útfærslu er tekið upp á hærra plan með einstakri útfærslu í bland við náttúru og glæsilegs útsýnis.
  • Þetta glæsilega hönnunarhús er í um 20 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri um Vaðlaheiðargöng.
  • Húsið er um 140 fermetrar að stærð, á tveimur hæðum. Gistirými er fyrir 9 manns.
  • Mikið var lagt í hönnun hússins að innan sem og að utan ásamt allri lóðinni í kring.
  • Hver einasti verkþáttur var unninn af löggiltu fagfólki.
  • Húsgögn og innréttingar eru ýmist hönnunarvara eða sérsmíðað, allt sem sýnt er fylgir með við kaup á eigninni.
  • Tæki eru af vönduðustu gerð og merkjum, þekkt merki sem passa vel við þann heildarstíl sem húsið er í.
  • Öll kerfi (rafmagn, vatn og ljósastýring) eru allt fyrsta flokks.

Sett hefur verið upp sérstakt vefsvæði fyrir húsið og þar er hægt að sjá myndir, sjá staðsetningu og panta skoðun. Sjá nánar hér.

Húsið er eingöngu sýnt í einkaskoðun og hægt er að bóka skoðun hjá Hrannari fasteignasala í gegnum netfangið hrannar@fastlind.is

Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali, sérhæfir sig í einmitt í sölu sumarhúsa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins