fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Leonardo DiCaprio og gift ítölsk fyrirsæta á stefnumóti

Fókus
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 19:00

Leonardo DiCaprio og Vittoria Cetteri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Leonardo DiCaprio, 48 ára, eyddi síðdegi með ítölsku fyrirsætunni Vittoriu Ceretti, 25 ára.

Slúðurmiðlar vestanhafs hafa birt myndir af stefnumóti þeirra á þriðjudaginn og greina frá því að það sé eitthvað rómantískt í gangi á milli þeirra.

Vittoria er gift ítalska plötusnúðinum Matteo Milleri. Þau gengu í það heilaga í júní 2020.

Stefnumót hennar með leikaranum hefur því vakið mikla athygli en hvorki hún né DiCaprio hafa tjáð sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?