fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

Lilja Sif er Ungfrú Ísland 2023

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 08:38

Mynd/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Sif Pétursdóttir var krýnd Ungfrú Ísland 2023 í gærkvöldi í Gamla bíó.

Lilja er nítján ára gömul og starfar á hjúkrunarheimilinu Eir.

Mynd/Arnór Trausti

Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss Supranational Iceland.

Hrafnhildur Haraldsdóttir, Ungfrú Ísland 2022, Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, Helena Hafþórsdóttir, Miss Supranational Iceland 2023, Ísabella Þorvaldsdóttir, Miss Supranational 2022. Skjáskot/Instagram

Í þriðja sæti var Kolfinna Mist Austfjörð.

Kolfinna Mist Austfjörð. Mynd/Arnór Trausti

Sjá einnig: Þessar stúlkur keppa um titilinn í ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu