fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Sjaldséð sjón þegar Gisele Bündchen mætti með tvíburasystur sinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. maí 2023 14:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem vita það en ofurfyrirsætan Gisele Bündchen er tvíburi. Systir hennar er Patricia Bündchen, þær eru tvíeggja tvíburar.

Á meðan systir hennar hefur baðað sig í sviðsljósinu hefur Patricia haldið sig að mestu utan þess. Það vakti því mikla athygli þegar Bündchen systurnar mættu saman á rauða dregilinn fyrir viðburð Brazil-góðgerðasamtakanna á laugardaginn.

Systurnar. Mynd/Getty

Systurnar eru mjög nánar og kalla sig bestu vinkonur. Patricia er umboðsmaður systur sinnar í Brasilíu. Þær eiga fleiri systkini, Raquel, 48 ára, Grazielu, 4 ára, Gabrielu, 30 ára og Rafaelu, 34 ára. Gisele og Patricia eru 42 ára.

Það var mikið stuð á viðburðinum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
Fókus
Í gær

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði