fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Bulli og Bralli birta brúðkaupsboðskortið

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. maí 2023 10:00

Stefán Jak og Kristín Sif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100 og Stefán Jakobsson tónlistarmaður fóru óhefðbundna leið þegar kom að því að útbúa boðskort fyrir brúðkaup þeirra.

Stóri dagurinn er laugardagurinn 23. september og verður brúðkaupið haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. Athafnarstjóri verður Bergsveinn Arilíusson, Beggi í Sóldögg.

Meðan mörg pör þrefa um hvort kortið eiga að vera á hvítum pappír eða kríthvítum pappír fékk parið vin sinn, ljósmyndarann Mumma Lú, til að mynda þau og Puhadesign sá um að hanna kortið.

„Boðskortið í brúðkaupið okkar er ekki alveg eins og þau eru flest… okkur fannst þetta skemmtilegt. Mummi Lú tók myndirnar og Puha design setti þetta svona skemmtilega saman fyrir okkur. Við erum heldur betur sátt.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kristin Sif (@kristinbob)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“