fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Siggi Stormur selur í Hafnarfirði

Fókus
Þriðjudaginn 9. maí 2023 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuveðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi Stormur eins og landsmenn þekkja hann, er að selja íbúð sína á Völlunum í Hafnarfirði. Vísir greinir frá.

Íbúðin er rúmgóð og björt, fjögurra herbergja og í góðu lyftuhúsi ásamt bílastæði í bílakjallara við Eskivelli 5.

Gott aðgengi í íbúð og sameign, hannað með tilliti til hjólastólaaðgengis.

Íbúðin er 115,6 fermetrar að stærð, þar af er 6,6, fermetra sérgeymsla í sameign.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart