fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Sjaldséð mynd af Jennifer Lopez og yngri systur hennar slær í gegn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 3. maí 2023 08:54

Jennifer Lopez. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez voru mjög spenntir þegar þeir sáu að yngri systir hennar birti mynd af systrunum saman á samfélagsmiðlum.

Lynda Lopez, 51 árs, er blaðamaður og rithöfundur. Hún er tveimur árum yngri en stjörnusystir sín og starfar sem fréttakona í sjónvarpi og útvarpi.

Systurnar mættu saman í Met Gala eftirpartý á vegum Stellu McCartney á mánudagskvöldið og birti Lynda skemmtilega mynd frá kvöldinu.

Jennifer og Lynda Lopez. Skjáskot/Instagram

Myndin hefur vakið mikla athygli en systurnar birta sjaldan myndir af sér saman. Þær eru samt sem áður nánar og góðar vinkonur sem og systur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lynda Lopez (@lyndalopez08)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart