fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Uppselt á alla tónleika Ingós og boðið upp á streymi í gegnum Sjónvarp Símans

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. mars 2023 20:35

Ingólfur Þórarinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingólfur Þórarinsson tónlistarmaður hefur birt tilkynningu þess efnis að uppselt sé á alla fjóra fyrirhugaða tónleika hans í Háskólabíói en boðið verði upp á streymi í beinni útsendingu í gegnum Sjónvarp Símans og Lively Events.

Fyrir nokkrum misserum var mannorð Ingólfs lítils metið vegna ásakana á netinu um kynferðisofbeldi gegn konum, en hann hefur ávallt neitað þeim ásökunum. Á þeim tíma hefði samstarf hans við Símann tæpast verið inni í myndinni en nú virðist öldin önnur.

„Til að bregðast við fjölda fyrirspurna verður tónleikunum á laugardagskvöldið kl 19.30 streymt í beinni útsendingu gegnum sjónvarp Símans og Livey Events. Fyrir þá sem ekki eru með aðgang að Sjónvarpi Símans er hér linkur til að geta horft á viðburðinn hvar sem er gegnum Livey Events,“ segir Ingólfur í tilkynningu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því