Parið Eyþór Ingi Eyþórsson, tónlistarmaður, og Sigríður Karen Björgvinsdóttir, eignuðust son 1. mars. Drengurinn er annað barn þeirra, en 19. mars á síðasta ári eignuðust þau soninn Eyvin.
„Settur dagur í dag en litli prins kom í heiminn 1. mars sl. Öllum heilsast vel og við erum svo ótrúlega heppin með strákana okkar tvo.“
View this post on Instagram
Eyþór var fulltrúi Íslands í Eurovision á síðasta ári ásamt systrum sínum.Elínu, Siggu og Betu.