fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Setti internetið á hliðina með nektarmynd af sér og Emily Ratajkowski

Fókus
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 11:19

Eric André og Emily Ratajkowski. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn og leikarinn Eric André birti tvær myndir á Instagram í gær á Valentínusardaginn sem hafa vakið gríðarlega athygli.

Ekki bara vegna þess að hann er nakinn á myndunum, heldur líka vegna þess að fyrirsætan Emily Ratajkowski er með honum á myndunum og hún er einnig nakin. Hann liggur í sófanum og hún er í speglinum.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Eric, 49 ára, og Emily, 31 árs, hafa verið að stinga saman nefjum um tíma en þetta er í fyrsta sinn sem þau birta myndir af sér saman á samfélagsmiðlum.

Það er ekkert nýtt fyrir fyrirsætuna að vera nakin á Instagram. Í mars 2022 birti hún nokkrar nektarmyndir í tilefni eins árs afmæli sonar síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart