Ekki bara vegna þess að hann er nakinn á myndunum, heldur líka vegna þess að fyrirsætan Emily Ratajkowski er með honum á myndunum og hún er einnig nakin. Hann liggur í sófanum og hún er í speglinum.
Eric, 49 ára, og Emily, 31 árs, hafa verið að stinga saman nefjum um tíma en þetta er í fyrsta sinn sem þau birta myndir af sér saman á samfélagsmiðlum.
Það er ekkert nýtt fyrir fyrirsætuna að vera nakin á Instagram. Í mars 2022 birti hún nokkrar nektarmyndir í tilefni eins árs afmæli sonar síns.