fbpx
Fimmtudagur 26.janúar 2023
Fókus

Paris Hilton orðin móðir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton, 41 árs,  er orðin móðir.

Hún tilkynnti gleðifregnirnar á Instagram snemma í morgun.

People greinir frá því að Paris og eiginmaður hennar, Carter Reum, hafi eignast stúlkuna saman með aðstoð staðgöngumóður.

„Mig hefur alltaf dreymt um að verða móðir og ég er svo hamingjusöm að við Carter fundum hvort annað,“ segir hún.

Hjónin gengu í það heilaga í nóvember 2021.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Paris Hilton (@parishilton)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Vill að börnin sín taki feilspor

Vill að börnin sín taki feilspor
Fókus
Í gær

Biggi í Maus gefur út dansvænt skammdegispopp – „Má ég snúza meir?”

Biggi í Maus gefur út dansvænt skammdegispopp – „Má ég snúza meir?”
Fókus
Í gær

Makalaust grín gert að buxum íþróttavörumerkis Kate Hudson

Makalaust grín gert að buxum íþróttavörumerkis Kate Hudson
Fókus
Í gær

Kýldi fyrrverandi stílistann á rauða dreglinum

Kýldi fyrrverandi stílistann á rauða dreglinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rita Ora opnar sig loksins um þriggja manna sleikinn

Rita Ora opnar sig loksins um þriggja manna sleikinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta og Gurrý láta allt flakka um kynlíf – „Ég tek með alls konar tæki og tól“

Lína Birgitta og Gurrý láta allt flakka um kynlíf – „Ég tek með alls konar tæki og tól“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna sem tók þátt í 28 manna hópkynlífi á hóteli kemur samstarfsfólki sínu til varnar

Klámstjarna sem tók þátt í 28 manna hópkynlífi á hóteli kemur samstarfsfólki sínu til varnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósmekklega spurningin sem Anne Hathaway fékk frá blaðamanni

Ósmekklega spurningin sem Anne Hathaway fékk frá blaðamanni